Blönduð NotkunGR1

GR1 er verkefni þar sem 181 íbúðir, sjö hæða skrifstofubygging og verslunar-/þjónusturými á jarðhæð er komið fyrir á hornlóð á Grensásvegi í fjórum byggingum sem eru tengdar saman með bílakjallara.

VerkefniGR1
Byggingarár2020-2024
Stærð21.240 m²
SamstarfsaðiliArchus Arkitektar