ÍbúðarhúsnæðiSÚ2

Súðarvogur 2 er íbúðarhúsnæði með verslunar- og þjónusturýmum á jarðhæð. Alls 62 íbúðir og 15 verslunarrými. Staðsett í nýuppgerðu svæði í Vogabyggð, Reykjavík

VerkefniSÚ2
Byggingarár2020-2022
Stærð9.270m²
SamstarfsaðiliArchus arkitektar