SumarhúsLÆ14

Húsið er staðsett til að fanga stórfenglegt útsýni og til að falla sem best að landi. Fjallshlíðin faðmar húsið og ver það fyrir sterkum norðanvindum. Þak hússins myndar eina heild með hlíðinni og nýtist sem dvalarsvæði (þaksvalir).

VerkefniLÆ14
ByggingarárÍ vinnslu
Stærð100m²
TegundSumarhús

Nærumhverfið

Húsið er hannað til að magna upp staðinn og ramma inn útsýnisáttir ásamt því að sýna virðingu fyrir nærumhverfinu

Efnisval

Efnisval tekur mið af staðarandanum og notast er við efni úr nærumhverfinu í húsi og landmótun