SkrifstofaL33

L33 er skrifstofubygging í Reykjavík sem var hönnuð 2018.

Markmiðið var að hanna skrifstofu- og þjónustubyggingu með mikinn sveigjanleika á innra skipulagi sem gæti hýst fjölbreytilega starfsemi.

VerkefniL33
ByggingarárÍ vinnslu
Stærð4.287m²
SamstarfsaðiliArchus arkitektar