ÍbúðarhúsnæðiBS2

Viðbygging, endurbætur og breyting á innra fyrirkomulagi á sérbýli í Reykjavík. Auka hæð var bætt ofan á húsið til stækkunar. Hugað var sérstaklega að því að láta húsið falla vel að nærliggjandi byggð.

VerkefniBS2
ByggingarárÍ vinnslu
Stærð237.5m²
TegundÍbúðarhúsnæði