GistiheimiliGR-FL

GR-FL er stækkun á núverandi gistiheimili á Suðurlandi. Viðbygging inniheldur 23 ný herbergi ásamt stækkun á matsal, móttöku og stoðrýmum. Viðbygging tengir saman tvær núverandi byggingar og mynda í þeirri lausn sólríkan inngarð fyrir miðju sem hvetur til samkomu gesta. Matsalur er að hluta til gróðurhús og vitnar í staðaranda.

Byggingarform tekur mið af núverandi húsi en setur það í nýsárlegan búning.

VerkefniGR-FL
ByggingarárÍ vinnslu
Stærð1.240m²
TegundGistiheimili