vöruhönnunVERA HILLA
vera hilla

VERA hillan er tilvalin til að brjóta upp opin rými til að skapa meiri nánd. Hillan er tvískipt og er hluti hennar með báruðu gleri, en opnir endar nýtast meðal annars til að geyma glös, bolla eða önnur búsáhöld​

VörulínaVERA
Hannað2020
Stærðir180/160 L x 45 B
VefverslunVersla

VERA

Fjölbreytt notagildi og einfaldleiki er yfirskrift VERA vörulínunnar. 

Vörur sem styrkja hvaða rými og stíl sem er ásamt því að gefa því persónuleika.