vöruhönnunVERA EYJUHÁFUR

VERA eyjuháfur er stílhrein lausn yfir eyjur, tilvalinn til að brjóta upp opin rými. 

Eyjuháfurinn er með innbyggðan háf og dimmanlegri lýsingu. Til hliðar við háfinn eru opnir endar sem nýtast meðal annars til að geyma glös, bolla eða önnur búsáhöld.

Fyrir ofan opnu endana er hilla með báruðu gleri, þar til hliðar við eða fyrir ofan háf eru ristar sem einnig er hægt að nýta sem hillu.

VörulínaVERA
Hannað2020
Stærð164 L x 54 B cm
VefverslunVersla

VERA

Fjölbreytt notagildi og einfaldleiki er yfirskrift VERA vörulínunnar. 

Vörur sem styrkja hvaða rými og stíl sem er ásamt því að gefa því persónuleika.