vöruhönnunVERA BEKKUR

VERA bekkur án hliðarborðs er fjölhæf mubla sem sækir innblástur í gamla slúðurbekkinn.

Bekkurinn býður upp á fjölbreytni og sveigjanleika í notkun og útliti.

VörulínaVERA
Hannað2020
Stærð120 L x 35 B x 44 H cm
VefverslunVersla