vöruhönnunPLÖNTUSKILRÚM

Sérsniðin lausn fyrir plöntur, geymsluhirsla, snagar og hillur. Brýtur upp rými og skapar næði fyrir t.d. hverja starfsstöð eða þyrpingu starfsstöðva.

Hægt er að fá plöntuskilrúmin í tvennskonar útfærslum, með hurðum (hillur og snagar inní) eða sem turnskápa. 

Tilvalin lausn fyrir skrifstofurými og aðrar opinberar byggingar.

Sérsniðnir bakkar að ofan fyrir plöntur, nútímaleg lausn á nútíma skrifstofuna.

Hafið samband fyrir verð og nánari upplýsingar

VörulínaÍ vinnslu
Hannað2022
Stærð180/90x110x40
VefverslunVæntanleg